Bessastađaferđ međ Álftanesskóla

Ţađ átti nú ekki ađ líđa heil vika frá ţví síđast var skrifađ á síđuna! En svona er ţađ nú nóg ađ gera eins og sagt er.

Í dag var fariđ međ ţrjá yngstu bekki Áltanesskóla til Bessastađa ţar sem kveikt var á jólatrjánum fyrir utan Bessastađi. Ţessi hefđi er búin ađ vera nokkur undanfarin ár og koma yngstu nemendur Álftanesskóla og elstu nemendur Náttúruleikskólans Krakkakots. Ţađ var fyrrum forsetafrú Guđrún Katrín sem kom ţessari hefđi á hennar fyrstu jól á Bessastöđum 1996. Eftir ađ hafa sungiđ nokkur lög var kveikt á jólatrjánum og dansađ í kringum jólatrén. Ţví nćst fengu allir kakó og piparkökur, og ţá mćttu ţrír rauđklćddir sveinar og spjölluđu viđ nemendur. Ţetta gett vel nemendur stóđu sig flest međ sóma. Hérna má sjá myndir frá ferđinni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband