Eins og allir aðrir .....

Jæja, þá er að vera eins og allir aðrir. Fá sér blogsvæði á mbl. Þá er spurningin hvað held ég þetta út lengi, ég held þetta nú út en spurningin ætti frekar að vera sú. Hef ég mig í að skrifa eitthvað reglulega eigum við að segja 4-5 sinnum í viku. Það ætti nú að kallast sæmilega gott Smile

Þá fer að stittast til helgarinnar einn vinnudagur enn og síðan er jólahlaðborðið hjá Félaganum. En Félaginn er hopur karlkennara Álftanesskóla. Við höldum hópinn, höfum farið á jólahlaðborð undanfarin ár og síðan er grillveisla að vori - frábær hópur.

Læt þetta nú gott heita af fyrstu bloggfærslunni.


Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sveinbjörn Markús Njálsson

Sæll Félagi Kristinn.  Þakka þér fyrir innlitið og bjartar eru vonir þína. það þarf ekki endilega að skirfa svona oft, en þetta er frábær áætlun. Til hamingju með íþróttaskólann þinn og gangi þér ávallt sem best. Í dag er fyrsti dagur eftir jólahlaðborð Félagans. Það tókst heiftarlega.

kveðja

smn

Sveinbjörn Markús Njálsson, 9.12.2006 kl. 17:17

2 Smámynd: Kristinn Guðlaugsson

Jæja félagi Sveinbjörn.
Þakka þér fyrir athugasemdina. Gangi þér sjálfum alltaf sem besti og ég tek undir að jólahlaðborð Félagans tókst heiftarlega.

Kristinn Guðlaugsson, 14.12.2006 kl. 00:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband